Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zondag, augustus 13, 2006

Kubla Khan?? Nei! Olivía Neutron-Bomb

Xanadu er komið í iTunes hjá mér. Ég lít á það sem afrit af LPlötunni sem ég á hérna einhvers staðar. En ég þori ekki fyrir mitt litla líf að horfa á myndina. Það er örugglega hörmung. En þetta vekur upp nokkrar af örfáum minningum sem ég á úr 12 ára bekk. Ég fílaði Jeff Lynne. Þessi á eftir að rúlla í Hagaskóla partíinu fyrir þann hluta hópsins sem var í Landakoti :)