Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

donderdag, januari 18, 2007

Sjónvarp næstu árin

Nú er hægt að hlakka til því gera á stuttseríu úr Diamond Age eftir Stephenson og HBO ætlar að búa til alvöru seríu eftir Song of Ice and Fire eftir George RR Martin, ein þáttaröð per bók.
Ef af verður og ekki eitthvað klúður gæti þetta hvort tveggja orðið alger snilld.

Labels: