Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zondag, januari 28, 2007

Tvennt ólikt

Þau eru ólík liðin í dag, annað risar evrópskrar knattspyrnu, hitt lið í vandræðum.
Já, Forest eru með tvo Evrópubikara í safninu, en Chelsea í veseni þessa dagana. Forest hefur alltaf verið mitt annað lið, frá því ég valdi þá sem mitt lið i 2. deildinni, og velgengi þeirra næstu þrjú árin á eftir voru ansi freistandi, en ég lét þó ekki undan. Af hjátrú er ég ekki í gömlu Forest treyjunni minni.

Labels: