Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

donderdag, maart 08, 2007

Nanci Griffith

Langtímalesendur vita aðdáun mína á Nanci Griffith. Fæst ef nokkur ykkar hafa heyrt í henni og því hvet ég alla þá sem þetta lesa til að hlusta á þátt hennar á BBC frá síðasta föstudegi, Friday Night With...Nanci Griffith. (lokabrotin úr þættinum á undan eru þarna í byrjun). Þetta verður á netinu þangað til á morgun (fyrirgefið að ég var ekki búinn að sjá þetta fyrr). Og þetta er horfið af netinu. En ég gat hirt þetta... tæknin lætur ekki að sér hæða.
Paul Gambaccini kynnir hana sem "Outstanding Woman of Music". Ég get einungis tekið undir það.

Labels: