Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

vrijdag, september 14, 2007

Englandi rústað.

Kom heim frá London í eftirmiddaginn, í tæka tíð til að sjá Suður Afríku rústa Englendingum, 36-0. Auðvelt. Nú þarf England að vinna Samóa eftir viku, England ætti ekki að klúðra því, en það er ekki alveg eins öruggt ef Englendingar taka sig ekki saman í andlitinu eftir þessa upprúllun.

Labels: ,