Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zaterdag, februari 21, 2004

Einn uppáhaldsbrandarinn kom í hugann þegar ég var að lesa Electrolite, blogg Patrick Nielsen Hayden og póstinn um rimmu Iain Paisley gegn páfanum á Evrópuþinginu, sem endaði með Möggu Thatcher í gólfinu og síðan henti Otto von Hapsburg greifi Paisley út.
Nema hvað...
Otto von Hapsburg greifi var á gangi framhjá herbergi í Evrópusambandsbyggingunni hvar hópur manna var að horfa á fótbolta. Hann stingur inn nefinu og spyr: "Hverjir eru að spila?" Svarið kom: "Austurríki-Ungverjaland" "Nú! Við hverja?"