Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zaterdag, mei 07, 2005

Tættur

Grasflötin lítur illilega út. Búinn að fara tvisvar yfir þá neðri og einu sinni yfir þá efri með tætara. Fjórir stórir ruslapokar af mosa fóru.
Á morgun fer ég amk tvisvar yfir efri, einu sinni yfir þá neðri og ber svo á, og sái í.
Þá þarf ég líka að moka frá steypta kantinum yfir skúrunum. Það gæti orðið erfitt, restin af hekkinu er svo nálægt,
Shite. Ég er næstum farinn að hafa gaman af garðvinnu.
En núna er ég með tak í bakinu og United er að byrja!