Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

dinsdag, maart 20, 2007

Bikarmet

Sætt jafna eina bikarmetið sem við áttum ekki, munum nú spila 25. undanúrslitaleikinn og jafna Arsenal. Erum jafnir þeim með 17 úrslitaleiki og og einum sigri meira, 11-10.
Er ekki annars Gareth Southgate tapsárasti maður í heimi? Aumingjalegt að geta ekki viðurkennt að þetta var borðlagt víti. Og aðstoðarþjálfarinn Crosby öskrandi 'cheat' á Ronaldo? Sekta skíthælinn. Svo á Morrison að fá 5 leikja bann hið minnsta fyrir líkamsárás. Pakk.
Engin rækt núna, vinna...
Engar myndir af árshátiðinni hér, en hérna er ein sem ég tók af svölunum í partíinu, hreinlega ein flottasta sem ég hef tekið.

Labels: