Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zaterdag, november 30, 2002

Laugardagur til lukku, aðventukaffis og líkleg Jónasar Bands. Annars ætla ég að reyna að hamra mér í gegnum FotR og TTT, bækurnar þeas, til að búa mig undir jólamyndina í ár. Svo þarf aðeins að huga að jólagjöfum og kortum. Er að lesa Eon eftir Greg Bear, góð bók. Ég taldi bækurnar í "byrjaður að lesa eða ætla að lesa" hrúgunni. 24 með ofangreindum. Sumar búnar að vera þar nokkur ár. Ætli þarna sé komið áramótaheitið?