Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

woensdag, december 04, 2002

Allajafna blogga ég ekki úr vinnu, en vegna bloggfalls undanfarna daga vil ég taka fram að Bond er skemmtilegur, Eon er snarfín bók, Forlan heldur áfram að gera sitt, og síðast en ekki síðst þakka samnemendum mínum í Ítölsku III fyrir ágætan lokatíma í gær og góðar veitingar. Ítalska IV byrjar 28. janúar, þá verður gaman.