Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zondag, december 01, 2002

Þetta gerist ekki betra. Frændi minn hló þvílíkum hrossahlátri að Diego Forlán í gær þegar við vorum að ræða boltann. Hann hlær ekki í dag, vesalings Liverpoolarinn. Á sigurstundum sem þessari er lífið ljúfast.