Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

woensdag, september 22, 2004

Ítalska V

Jibbí, ítalskan byrjar í kvöld. Enn og aftur. Af ýmsum ástæðum er þetta í 3ja skiptið sem ég fer í V, en who cares, þetta er hobbí ekki gráðusöfnun. Kannske næ ég að mæta í meira en helminginn af þessum kúrsi.
Grillveisla fyrir deildina á föstudag, allir koma með sitt, plús ég verð með eitthvað meðlæti og aukabita á grillið.
Tillögur að meðlæti? Plís?