Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

vrijdag, mei 13, 2005

Djamm

Það er hörku djamm helgi framundan! Þetta verður frábært!
Búinn að vera að drepa niður vöðvabólgu í vikunni, hefur gengið vel. Annað í vikunni hefur farið frá því að vera ömurlegt, áfram yfir í skelfilegt, með hjáleið inn í súrrealískar samsæriskenningar og vitleysu með endastöð í algerum harmleik