Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zaterdag, juli 16, 2005

Harry Potter

Náði mér í frátekinn Potter í Eymundsson kl 10 í morgun. Þeir áttu ófráteknar bækur, ólíkt síðast þegar ég kom eitthvað um hálfeitt um nóttina, allt búið.
En alla vega, bókin er bara ágæt, skemmtilegri en OotP. Smelli kannske spoilerum inn í komment hér á eftir, ykkur er velkomið að gera sama.