Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

dinsdag, juli 12, 2005

Samstaða

Það er gaman að sjá að bandaríski herinn í Bretlandi sýndi samstöðu með íbúum Lundúna eftir fimmtudaginn og átaki þeirra í að koma borginni á kjöl sem allra allra fyrst...
...með því að banna hermönnum og starfsliði sínu að ferðast til Lundúna. Banninu var loksins aflétt í dag.
Orð fá varla lýst fyrirlitningu minni.