Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

donderdag, juli 14, 2005

Að taka sénsinn

Þeir tóku sénsinn. Pietersen er í liðinu. "Erfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið þátt í" sagði Graveney, formaður valnefndarinnar. Djarfasta val lengi í enska landsliðinu. Vona að strákurinn standi sig.
Fjölnir-Víkingur í kvöld upp í sveit. Tek Berserkjarútuna til að vera viss um að rata á leikinni