Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zaterdag, september 24, 2005

Úffffff

Þetta var soltið mikið í gær... Ég held að nú sé kvótinn kominn í bili. Næstu vikurnar í það minnsta.
En þetta var bara þrælskemmtilegt. Núna þarf ég að fara í göngutúr og hrista köngulóarvefina úr kollinum. Er ekki frá því að ástandið kalli á örlítið frávik frá heilsuátakinu.
Fimmtugsafmæli seinnipartinn, og ég er ekki frá því að það væri gaman að líta á Alþingishúsið. Ef heilsan leyfir. Úgg... Og það er ekki eins og maður fái að horfa á United leik á bikarúrslitatíma.