Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

maandag, september 19, 2005

Klukkaður

Hildigunnur klukkaði mig. Þannig að hér eru fimm atriði um sjálfan mig.
1. Ég hef ekki farið á United leik í sex ár.
2. Christy Turlington er held ég fallegasta kona ever.
3. Ég vona að það séu engar furðulegar ástæður að baki því að fallegt dökkt hár er það fyrsta sem ég tek eftir í fari kvenna og er oft lykill að sleggjudómi um útlit.
4. Ég hef einu sinni leikið opinberan knattspyrnuleik, og var ólöglegur í leiknum, laug til um aldur. Það var ekki með Víkingi.
5. Langafi minn var fæddur 1795.