Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

woensdag, november 02, 2005

Gott og súrt og súrast

Gott: Ný föt sem passa flott.
Súrt: Afruglarinn með harðdiskupptökunni frá Símanum er bara til fyrir Breiðband, ekki ADSL. Það er súrt.
Súrast: Frammistaða United móti Lille. 0-1, 57 mínútur búnar og ekkert að gerast.