Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

donderdag, mei 25, 2006

Fjögur eitt

Víkíngur vann Breiðablik í dag fjögur - eitt. 4. 1. Fjögur. Eitt. f-j-ö-g-u-r...
Ég get varla hætt að segja þetta. Fjögur - eitt.
Enda veit maður aldrei hvenær næst gefst tækifæri á að þylja svona markatölu.
það var lagið piltar!
Víkin var full af pólitíkusum. Hvað er eiginlega í gangi?? Kosningar??