Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

dinsdag, augustus 08, 2006

Ring ring...

Gott kvöld. Tókst loksins að drífa mig í að hringja út og er búinn að ná í, eða skipa einhverjum að ná í flest bekkjarsystkinin úr Hagaskóla. Ætla að standa við áragamalt loforð um partí!
Svo er bara að halda saman þessum póstlista og þá verður þetta ekkert mál ef við skyldum vilja partía aftur