Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zondag, juli 16, 2006

Plágan

Plágan plagar mig enn. Missti af fertugsafmæli í gær sem ég hefði svo gjarnan viljað fara í, súrt.
Það góða við þetta er samt að það er ömurlegt að vera veikur á sumrin þegar sólin skín og veður er gott. Miklu betra að vera veikur svona síðla haust eins og núna.
Allt að gerast, Ruud að fara, Juve, Roma og Fiorentina niður, ekki Milan þannig að draumar um Gattuso gufa upp. Er Viera? Toni? að koma? Kannske að láni? Slúðurslúðurslúður...