Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

vrijdag, oktober 27, 2006

Leki

Hvað er verra en að fara til tannlæknis?
Jú, að fara ekki til tannlæknis af því að á leiðinni þangað kemur símtal úr vinnunni að nágranninn sé að leita að manni af því það eru stífluð niðurföll og lekur inn í hús.
Granninn missti nýja parkettið, hjá mér reyndist lekinn minni og vatnshallinn í þvottahúsinu góður sem sá til þess að allt fór niður um skólpniðurfallið þar sem ekki er stíflað, en ekki inn á parkett.
Sit ég nú og bíð eftir stíflulosara...