Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zondag, oktober 22, 2006

Ljúft, svo ljúft

Það verður ekki betra en að vinna Liverpool. Svona líka sanngjarnt.
Ekki spillir að vinnufélagi minn sem ég hirði flösku af fyrir vikið viðurkenndi að hafa farið á betsson þegar staðan var 1-0 og lagt vel undir á 2-0. Það getur verið að hann hafi unnið einhverja þúsundkalla á því, en segir þetta ekki bara allt um hvaða álit púlarar hafa á sínum mönnum!
Nenni ekki að horfa á Alonso hirða þetta, mun eflaust halda með honum á næsta ári, en ekki núna. Schadenfreudistar mega svo fagna, sama er mér, Schumacher er sá besti.
Veit aðalfréttaritari Sameiningar Mannshesta á Íslandi af þessari grein?