Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zondag, december 17, 2006

Jólasveinn og hangikjöt.

Fyrst ætla ég að plögga Spur eins og í fyrra. Það er nefnilega svo jólalegt.
Spur jólastelpan
Er að horfa á Everton - Chelsea. Það er enn 0-0. Ætli það standi lengi. Svo er bara að reyna að skreyta aðeins.
Var að fá þær fréttir að 2/3 gesta á jóladag komi ekki vegna breytinga á dagskrá. Kemur í ljós hvað verður úr. Dregur aðeins úr viljanum við að redda jólatré. Eru þau ekki öll uppseld, anyway?
Að lokum, veit einhver lesandi um lógistík á því að koma hangikjöti til Bandaríkjanna? Fyrir jól? Svör á bjorn hjá undo púnktur com.