Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

donderdag, mei 31, 2007

Anderson og Nani

United er víst búið að komast að samkomulagi um að kaupa Anderson frá FC Porto og Nani frá Sporting Lissabon.. Nú veit ég jafnlítið um þessa pilta óg þið, en þetta er syrpa með Anderson. Hann er nítján...

Svolítið snöggur, drengurinn.
Og hér er svo Nani. Hann má alveg taka nokkur heljarstökk á Old Trafford næsta síson.

Vonum þetta gangi allt upp. Eitthvað segir mér að Queiros hafi þó nokkur áhrif á OT þessa dagana! og líka aðdráttarafl, eins og annar Portúgali á staðnum.
PS. Hæ, KR-ingar!

Labels: