Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zaterdag, juli 07, 2007

Skúrkur

Ég er skúrkur og skúnkur. Dreg vini mína hingað í Fossvoginn undir því yfirskini að ég sé til í selja hjólið mitt. Og svo þegar verkfræðingnum tekst að nota mína fínu pumpu sem mér hafði aldrei tekist að nota... þá hætti ég við að selja. Af því að nú er hjólið ekki loftlaust lengur.
úff.
Sjáum til hvort ég nota það eitthvað, ef ekki þá sel ég þeim það.
Svo þarf ég að þrífa kjallaratröppurnar. Þvílíkt ógeð.