Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

maandag, oktober 25, 2004

Víkingsball

Hef látið undan bloggletinni undanfarið. Annars var helgin góð. Fór á uppskeruhátíð Berserkja á laugardaginn og á Víkingsballið í framhaldi af því . Pakkfullt af fólki, Paparnir trylltu lýðinn gjörsamlega og dansgólfið var þéttstaðið. Hef aldrei verið jafn óþunnur eftir jafn mikla ölvun, né sofið jafn vel. Þakka það reykleysinu á staðnum.
Ekki var verra að vera þokkalega hress á sunnudaginn og sjá mína menn taka Arsenal á hörkunni.