Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

donderdag, december 30, 2004

Hvað þarf til?

Ef þú er langbest í heimi í þínum flokki í þinni íþrótt síðustu hvað, 10 árin, með basilljón heimsmet, heimsmeistaratitla og Paralympicstitla, hvað meira þarftu að gera til að vera íþróttamaður ársins? Bjarga barni úr brennandi húsi? Fara í framboð?
Og hvers vegna var flogið með bikarinn til Englands áður en verðlaunin voru veitt? Má engin spenna vera í neinu lengur? Var þetta gert fyrir Ásgeir? Finnst þetta hallærislegt.
Fyllingin er kominn í kæliskápinn. Ætti að ná heim fyrir 12.45, fylla og saum...úps. Það var sosum eitthvað sem vantaði. En allavega, fuglinn ætti, með smá herkjum að komast í ofninn fyrir eitt. Þá er þetta allt í góðu.