Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

maandag, december 27, 2004

Kalkúnn

Fékk kalkún í gær, og keypti kalkún áðan.
Stendur að hann eigi að þiðna í ísskáp í 1-2 sólarhringa, en ég ætla að láta hann vera þar frá nú fram á föstudagshádegi. Ekki skemmist hann við það. Nú er að finna gott stuffing. Ekkert sérlega hrifinn af ávaxtastuffing, meira fyrir einhverskonar brauðdóti.