Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zondag, december 12, 2004

Laufabrauð

Farinn í laufabrauðsgerð. Ekkert hálfkák í þessarri fjölskyldu, engin 'járn', bara skurðhnífar (og þá meina ég það) eða flugbeittir vasahnifar. Kartöflugafflar í pikkið, verkaskipting milli þeirra sem eru góð að skera og þeirra sem gera eintómar vitleysur, listaverkin fljúga, og við verðum að fram að kvöldmat.