Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zaterdag, januari 08, 2005

Fátt nýtt

Róleg vika, búinn að vera á barmi kvefs eða flensu, hélt mig heima tvo daga, en ekki hefur neitt stórvægilegt helst yfir mig enn, 7,9,13.
Búinn að bóka miða á tónleika. Hét því sem nýársheiti að fara að sjá Nanci eða Divine Comedy, átti reyndar ekki von á að Nanci væri aftur í Evrópu þetta fljótt, var síðasta haust. Þetta verður fjör.
Nú er að taka það rólega um helgina, smá innkaup og dútl. Og taka af trénu.