Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

donderdag, februari 03, 2005

Tiltekt

Tiltekt og viðhald. Sumt gengur vel, annað hægar.
Komst að því í gær að heyrnin hefur ekkert versnað á 10 árum. Þar fór sú afsökun. En þetta er stundum soltið mergjað.
Er annars frekar andlaus. Það hefur reyndar ekki alltaf þurf flókna hluti til að skemmta mér, og þessi leikur er engin undantekning (700K flash). Fékk annars sjónvarpsþáttapakka frá amazon, er að horfa á 2. seríu af Shield, síðan kemur Little Britain og þar á eftir fimmtaserían af B5. Þægilega heilalaust. Svona eins og sum fórnarlömbin í Shield.