Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zondag, januari 09, 2005

Jólatré

Mikið var fínt að hafa jólatré.
Kannske ég vökvi það betur næst. Mér sýnist það ætla að skilja eftir allar nálarnar í stofunni. Þær fáu sem ekki fara, munu dreifa sér í stigann, forstofuna og svo verða kannske örfáar eftir til að dreifa sér leiðinna sem ég þarf að draga það útað Hörgslandi.