Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

donderdag, maart 24, 2005

Fermingar

Mér hefur verið boðið í fermingarveislu sunnudaginn 3. apríl. Kl. 12:30. Sem er í sjálfu sér ekkert erfitt, sef aldrei svo mikið út eða neitt þannig.
En samt. Árshátiðin er laugardaginn 2. apríl. Ái.
Ég á ekki von á að vera lífið og sálin í fermingarveislunni.