Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zaterdag, maart 12, 2005

Dave Allen

Fyndnasti maður í heimi er dáinn. Held að bestu eftirmælin séu þessi í Guardian. Sýnist að spólan sem ég keypti með honum hafi týnst í útláni, enda vinsæl til láns. Þarf að kaupa mér DVD. Kirkjugarðskapphlaupið er fyndasta sketsj sem ég hef nokkru sinni séð.
Thank you, goodnight, and may your God go with you.