Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

maandag, maart 07, 2005

Tosca

Tosca var voða fín, allir sungu geysivel, en verð að viðurkenna að mér fannst Ólafur Kjartan og Jóhann Friðgeir ekki alveg nógu kraftmiklir, sér í lagi ekki þegar þeir voru að syngja á móti Elínu Ósk. En það er ekki einsog ég hafi vit á þessu.