Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zondag, oktober 02, 2005

Eldamennska

Eldaði fyrir sjálfan í fyrsta skipti í sex vikur. Keypti grillpönnu í gær (bara svona non-stick, ekki steypujárns), henti á hana tveim kjúklingabringum, steikti í 10mín, í ofn í 10 og henti svo engifer, hvítlauk og appelsínugulri papriku á. Sauð sma af hýðishrísgrjónum með, smá soja og ostrusósa til að krydda og blandað salat. Engin olía.
Þetta var bara sælgæti!
Önnur bringan er afgangs, hún verður í matinn út vikuna :-D