Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

donderdag, maart 22, 2007

París að morgni

Af því að ég veit að fáir ef nokkrir taka eftir del.icio.us ræmunni hérna hægra megin finnst mér sérstök ástæða til að benda á mynd Claude Lelouch C'était un rendez vous þar sem hann geysist um stræti Parísar snemma morguns í ágúst? 1976? eða 1978? á Benz bifreið (með Ferrari hljóðum!) til fundar við unga stúlku.
Ýmsum sögum fer af gerð myndarinnar og sumar þjóðsagnakenndar.
Fyrir okkur sem ekki þekkja París er hér snilldarsíða þar sem mynd og Google Maps er blandað saman þannig að ferðin er rakin um borgina.
En hér er snilldin, hækkið hljóðið eða slökkvið alveg, hér dugar enginn millivegur:

Vá. Segi og skrifa Vá.

Labels: