Hraði gegn seiglu
Ég er á móti því að kalla það svo að alvaran hefjist ekki fyrr en í fjórðungsúrslitum enda hafa verið úrslitaleikir síðustu fjóra daga í lokaumferðunum, en það er samt svo að nú fer hjartað að slá hraða.
Nú eru það Portúgalir sem munu þurfa að nota allan sinn hraða og spil til að vinna á Þjóðverjum. Þjóðverjar hafa oft verið með betra lið og nú held ég að veilur í sókn, vörn og markvörslu eigi eftir að segja til sín. Þetta verður samt ekki meira en eitt-núll fyrir Portúgal.
<< Home