Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zaterdag, juni 07, 2008

Hvað er málið??

Það getur verið að aðeins hafi munað einu marki á minni spá og úrslitunum (átti að muna að það er aldrei skorað meira en mark per lið í opnunarleik) en ég var órafjarri því að spá rétt. Sviss getur að réttu verið dauðsvekktir, áttu seinni hálfleik alveg þrátt fyrir að hafa misst Frei útaf. Held að Portúgalir hafi þá, en Tyrkland - Sviss gæti orðið fróðlegt. Á móti kemur að Tékkland hefur besta markmann í heimi, en ekki mikið meira, gætu átt erfitt það sem eftir er.

Labels: ,