Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

woensdag, februari 26, 2003

Athygliverður fréttaflutningur. BBC: Blair suffers major revolt on Iraq. Moggi: Neðri deild breska þingsins fylkir sér á bak við Blair í Íraksmáli. Nota bene að þegar Moggi talar um "stjórnarandstæðinga" er átt við "A total of 199 MPs from all parties backed an amendment to the motion in which they said the case for war had not been proven"(úr bbc fréttinni). Af þessum 199 er talið að um 120 séu úr Verkamannaflokknum. Sem er auðvitað málið. Það eru fyrst og fremst Íhaldsmenn sem eru að fylkja sér að baki Blair. Sem kemur auðvitað ekkert á óvart í þessu máli. Svo virðist sem fátt annað sameini þá þessa dagana.