Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zaterdag, juli 10, 2004

Helgi! wheeeee

Helgin er komin, og það eru ský á lofti þannig að ég þarf ekki að hafa áhyggjur af því að þurfa að vera út í góða veðrinu. Enda eins gott því í dag er tiltektar og skúringardagur. Tiltektin ætti ekki að vera of mikið verk og það er ekki lengi verið að renna moppu yfir gólf og ryksugu yfir mottur.
Ætli ég skelli mér svo ekki í IKEA og auki á Billyeignina. Það er víst enn slatti í skúrnum sem á heima inni.