Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zondag, augustus 01, 2004

Nú er úti veður vott...

...og þá held ég bara sé eina ráðið að liggja undir sæng og lesa Bujold.
Spennan mun síðan enn aukast þegar líður á daginn, því þá tekur við að horfa á Babylon 5, fjórðu seríu.
Action Packed Day, Yeah Baby Yeah.
Bókasafnið mitt er orðið mun þægilegra:
Stóll
Svo mjög svo að ég sest þarna og er allt í einu farinn að grípa bækur sem eru þarna í hillum og lesa ýmislegt sem ég hef ekki lesið lengi, bara af því það er svo þægilegt að sitja þarna.
Voldumvejarliðið er komið heim... er ekki ráð að fara að blogga á nýjum stað, folks?