Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

vrijdag, oktober 07, 2005

Úffffff

Fimmti morguninn í röð í ræktinni. Ef ég fer á morgun líka þá er ég búinn að vinna mér inn leyfi til að að fara ekki á bílnum í kveðjupartíið til Markúsar Pólusar á morgun. Fer þó eftir stöðunni á eftir.
Þessi í kvöld ásamt vinnufélögum. Þættirnir eru geðveikt fyndnir. Bókstaflega, því sem næst. Jónas Sen (er hann ekki músíser??) gaf þessu eina stjörnu í Mogga í gær. Blæs á það! Are you local?!?