Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zaterdag, oktober 08, 2005

Schkollinn.

Ansvítans ökklinn. Er draghaltur en hélt þó út hálftímann á brettinu. Þetta eru einhver eymsl sem ég hef áður fengið. Vonum það besta og bryð liðamín.
Myndin í gær var bara þokkaleg. Ekki þó fyrir aðra en þá sem hafa séð þættina. Tjarnarbíó er upplifun. Verð að segja að ég heyrði ekki orðaskil í sirka helmingum. En fannst bara gaman.
Kvöldið verður gott, ætla aðeins að gleyma aðhaldinu.