Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zaterdag, oktober 29, 2005

Snjóaður inni.

Er ekki prýðilegt að nota afsökunina og ekki fara út úr húsi alla helgina? Nema kannske í mesta lagi í matarinnkaup í Grímsbæ?
En ég held ég þurfi samt að moka tröppurnar svona til að verði ekki til klakabúnki. Á meira að segja hálkueyði til að hjálpa til.