Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zondag, augustus 06, 2006

Hefðbundin helgi

Búinn að láta mér detta í alls konar tuð í vikunni, en gleymi því öllu áður en ég nenni að blogga það. Sem er ágætt.
Það er reyndar bara allt þetta fína núna, búinn að fá tvö brúðkaupsboð í vikunni, verður gaman í september, var með félaga minn í gær í einfalt United-grill, tókum tvær rauðvín og röltum svo til vinkonu hans hér í dalnum í kvöldkaffi.
Matarboð í kvöld, hvað skyldi vera í matinn?
Nú ætla ég að skjóta rótum í stól, horfa á formúluna og lesa sögu ítalskrar knattspyrnu (á ensku, því miður)