Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

vrijdag, april 06, 2007

Á pásu.

Gestirnir sem komu kl. 8.30 í morgun eru í fjölskyldukaffi núna og þess vegna er Tveggja turna tal á pause einmitt þegar Jackson ákveður að eyðileggja Faramír sem karakter og láta hann draga Fróða og hringinn til Osgilíað. Þannig að ég fékk tíma til að þvo upp eftir hádegismatinn. Eldhúsið orðið gott fyrir kvöldmatinn, grillaða 'gúru. (tillögur að kryddi á hana vel þegnar, Nanna?)
Meiri háttar dagur, mætti reyndar alveg vera skýjað!

Labels: