Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zaterdag, januari 19, 2008

Besta mark sem nokkurn tímann hefur verið skorað!

Auðvitað er titillinn ýktur, en ég er ekki frá því að þetta sé eitt frábærasta mark allra tíma.

Hef ekki séð þetta í bráðum 23 ár, en plaggat af Hughes í loftinu að skora var upp á vegg hjá mér á Hávallagötunni þangað til ég flutti held ég bara. Allavega eitt síðasta fótboltaplaggatið sem ég tók niður. Hann er líka eini karlmaðurinn sem ég hef séð ástæðu til að dást að lærunum á. Enda nýtti hann þau til góðra verka. "Not a great goalscorer but a scorer of great goals" eins og þar segir. Gaman að þetta sé loksins komið á YouTube.

Labels: , , ,